Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að hinn almenni Evrópubúi borðar um 23 kíló af eplum ár hvert?

Einstaklega hressandi og kemur á óvart

Uppskrift dagsins

Þessi drykkur kemur manni af stað á morgnana. Það er smá leyniinnihald í uppskriftinni en það er sæt kartafla! Það er gaman að bjóða gestum upp á þennan drykk og leyfa þeim að giska á innihaldið.

CafeSigrun mælir með

Hér má finna uppskriftir sem henta sérlega vel um páskahátíðina (svona fyrir þá sem borða hvorki páskalamb né páskaegg frá sælgætisframleiðendum...

  • Heslihnetutrufflur
  • Hnetusmjörskaka óbökuð, upplögð í saumaklúbbinn og dásamlega góð
  • Dásemdarkaka (hráfæðis) bragðgóð og fersk
  • Frábærar kornflekskökur í barnaafmælið
  • Dásamlega (og hráa) gulrótarkakan hans Alberts
  • Sætir og góðir molar með kaffinu
  • Kókoskúlur slá alltaf í gegn

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Ég er oft spurð að því hvað sé gott að eiga til þegar maður er að byrja að huga að breyttu mataræði. Hér er ég búin að taka saman lista yfir það helsta sem gott er að eiga. (V) merkir að varan fæst í flestum stærri verslunum (þá er ég að tala um heilsuhillurnar í stærri matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu (og víðar) og í heilsubúðum) en (h) þýðir að varan fæst nánast eingöngu í heilsubúðum eða...