Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að spergilkál inniheldur efnið sulphoraphane sem vinnur á móti myndun krabbameinsfruma?

Litríkur, afrískur grænmetisréttur

Uppskrift dagsins

Sætar kartöflur eru notaðar mikið í vestur Afríku og ásamt hnetum gerir þennan rétt bæði saðsaman og sætkryddaðan.

CafeSigrun mælir með

Ég leggst eiginlega í dvala yfir veturinn þ.e. ég er hin mesta kuldaskræfa og er meinilla við snjó...Ég lærði fljótt á fyrstu árunum okkar í...

Ljúffengar hnetusteikur
  • Ljúffengar hnetusteikur
  • Meira seyði en súpa en gott engu að síður
  • Auðveld og ódýr súpa
  • Dásamlega hollt te
  • Upplögð súpa með haustinu
  • Verulega hollur og góður núðluréttur

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Spergilkál og hrísmjöl, járnríkt og gott mauk
Ég tók hér saman alls kyns fróðleik sem ætti að hjálpa til varðandi aldur, fæðusamsetningar, fæðuofnæmi og fleira þegar verið er að byrja að gefa ungbörnum fyrsta matinn. Það er sniðugt að kaupa góða bók með uppskriftum og nokkrar sem ég get bent á frá Annabel Karmel sem er eins konar gúrú í þessum málum sem og Sara Lewis (flettið þeim upp á Amazon). Uppskriftirnar eru héðan og þaðan (m.a. frá...