Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að til eru mörg hundruð afbrigði af bönunum og þeir geta verið gulir, rauðir, bleikir, fjólubláir og svartir?

Gulrótarkaka sem lítur út eins og óholl kaka en er voða holl

Uppskrift dagsins

Kaka sem er best á þriðja degi! Hún er full af kalki, próteinum, hollri fitu og milljón vítamínum.

CafeSigrun mælir með

Mér þykir alltaf óskaplega vænt um haustið...kannski af því mér finnst litirnir í kringum mig vera svo fallegir og haustið þýðir líka að eftir...

Pride drykkurinn
  • Pride drykkurinn
  • Dásamlega (og hráa) gulrótarkakan hans Alberts
  • Rauðrófusalat - fallega vínrautt
  • Dásamlega hollt te
  • Hollir og góðir síðsumars muffinsar
  • Holl sæla
  • Sprengfull af hollustu

Fræðsla

Þegar fólk er að skipta um mataræði er ég oft spurð að því á hverju sé best að byrja. Ég svara alltaf á sömu leið: Talið fyrst við lækni, hjúkrunarfræðing eða næringarfræðing og hafið svo samband ef ég get eitthvað hjálpað. Ég hef í gegnum árin séð að fólk skiptist yfirleitt í tvo hópa þegar það tæklar breytingu á mataræðinu. Fyrir suma hentar að henda öllu út úr skápunum og byrja á hollara...