Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að eldaðir tómatar hafa meira af efninu lycopene en hráir tómatar. Lycopene er litarefnið sem gerir tómatana rauða og er kröftugt andoxunarefni?

Bananamuffins. Hollir og góðir með kaffinu.

Uppskrift dagsins

Muffinsgerðin á þessu heimili er nú alveg sér kapituli.

CafeSigrun mælir með

Mér þykir alltaf óskaplega vænt um haustið...kannski af því mér finnst litirnir í kringum mig vera svo fallegir og haustið þýðir líka að eftir...

Dásamleg rabarbarabaka
  • Dásamleg rabarbarabaka
  • Pride drykkurinn
  • Dásamlega (og hráa) gulrótarkakan hans Alberts
  • Rauðrófusalat - fallega vínrautt
  • Sprengfull af hollustu
  • Hollir og góðir síðsumars muffinsar
  • Holl sæla

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Ljúffengur, einfaldur og hollur fiskiréttur frá Indlandi
Glútein er í mörgu. Það er í hefðbundinni sojasósu, það getur verið í lyftidufti (nema það sé vínsteinslyftiduft), í sósum, malti, kryddum (yfirleitt ekki gæðakryddum), í tilbúnum mat og mörgu fleiru. Í okkar brauð-pasta-hveiti-kex-samfélagi er erfitt að komast hjá glúteini og fyrir marga næstum ómögulegt nema með mikilli fyrirhyggju. Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að prófa...