Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að kókoshneta er ekki hneta heldur stórt fræ, það stærsta sem til er?

Epla- og perumauk, góð blanda

Uppskrift dagsins

Epli og perur eru góð blanda og betri hjón í ávaxtaríkinu er vart hægt að hugsa sér!

CafeSigrun mælir með

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Við höfum farið í ófáar göngurnar í gegnum tíðina og alltaf lagt mikið upp úr því að undirbúa hollar og staðgóðar máltíðir. Að byrja góðan dag með orkuríkum, heimatilbúnum morgunmat er alveg meiriháttar byrjun og að enda daginn í fallegri laut við lítinn læk með heitan kvöldmat í skál er hápunktur hvers dags. Ok kannski svolítil bjartsýni þ.e. stundum þurfum við að halda í tjaldið til að...