Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að hægt er að nota kókosvatn (coconut water), beint úr hnetunni í staðinn fyrir blóðgjöf, vatnið er sjálfsótthreinsandi og efnin í kókosvatni eru þau sömu og í blóðplasma?

Kartöfluflögur...svo hollar

Uppskrift dagsins

Kartöfluflögur.....algerlega fitulausar? Jábbs. Prófið bara sjálf. Þessar getið þið borðað fyrir framan sjónvarpið með góðri samvisku!!

CafeSigrun mælir með

Jæja, þá eru það jólin....Til að auðvelda ykkur undirbúning birti ég á...

Krúttlegar hráfæðissmákökur fyrir Valentínusardaginn
  • Krúttlegar hráfæðissmákökur fyrir Valentínusardaginn
  • Ægilegar góðar biscotti kökur, upplagðar með kaffinu
  • Sætir og góðir molar með kaffinu
  • Rauðrófusalat - fallega vínrautt
  • Skemmtileg tilbreyting í konfektflórunni
  • Konfektið góða sem passar með öllu
  • Svakalega góðar piparkökur!

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Tvenns konar mauk
Ég tók hér saman alls kyns fróðleik sem ætti að hjálpa til varðandi aldur, fæðusamsetningar, fæðuofnæmi og fleira þegar verið er að byrja að gefa ungbörnum fyrsta matinn. Það er sniðugt að kaupa góða bók með uppskriftum og nokkrar sem ég get bent...