Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að mango hefur verið ræktað á Indlandi í meira en 4000 ár?

Merkilega hollar Sörur

Uppskrift dagsins

Þið eruð örugglega að hugsa að ég hljóti að vera búin að tapa söguþræðinum, …að vera búin að setja uppskrift að Sörum á hollustuvef???

CafeSigrun mælir með

Jæja, þá eru það jólin..... Ég ákvað til að auðvelda ykkur leitina að birta hér flokkinn Jólauppskriftir sem verður opinn fram til 6....

  • Ægilegar góðar biscotti kökur, upplagðar með kaffinu
  • Sætir og góðir molar með kaffinu
  • Rauðrófusalat - fallega vínrautt
  • Skemmtileg tilbreyting í konfektflórunni
  • Konfektið góða sem passar með öllu
  • Syndsamlega góðar en hollar súkkulaðibitakökur
  • Vanillusmákökur, svo góðar

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Frísklegir og hollir muffinsar í morgunsárið
Ódýrt og hollt eru tvö orð sem ekki endilega fara saman. Sérstaklega ekki á Íslandi þar sem fokdýrt er að versla hollustuvörur. Í mjög mörgum tilvikum er ódýr matur óhollur og þá helst hvers kyns skyndibiti og þessar tilbúnu núðlur og núðlusúpur, pottréttir o.fl. sem hægt er að kaupa í dósum og pökkum. Ég man sjálf þegar ég var skíííítblönk í námi og hafði ekki efni á neinu nema pasta. Ekki...