Verið velkomin á CafeSigrun.com!
Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!
Vissir þú?
Uppskrift dagsins
Þetta eru góðir grænmetis- og hnetuborgarar sem henta vel sem hvers dags matur og gott að eiga þá í frystinum.
CafeSigrun á Instagram
Fræðsla
Ódýrt og hollt eru tvö orð sem ekki endilega fara saman. Sérstaklega ekki á Íslandi þar sem fokdýrt er að versla hollustuvörur. Í mjög mörgum tilvikum er ódýr matur óhollur og þá helst hvers kyns skyndibiti og þessar tilbúnu núðlur og núðlusúpur, pottréttir o.fl. sem hægt er að kaupa í dósum og pökkum. Ég man sjálf þegar ég var skíííítblönk í námi og hafði ekki efni á neinu nema pasta. Ekki...
© CafeSigrun 2024