Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að bananar eiga að draga úr líkum á myndun krabbameins í nýrum?

Kúskúskaka skreytt með vínberjum, cashew hnetum og möndluflögum

Uppskrift dagsins

Þessa köku geri ég oft (hún er af Grænum kosti og birt með góðfúslegu leyfi Sollu).

CafeSigrun mælir með

Detox þýðir eiginlega afeitrun. Ég myndi samt frekar kalla detox hreingerningu en svo að því sé haldið til haga, þá hreinsar...

Einstaklega bragðgóður og frískandi drykkur eftir hlaupin
  • Einstaklega bragðgóður og frískandi drykkur eftir hlaupin
  • Kókos- og ananasís
  • Ferskt og sumarlegt salat
  • Frískandi og fullur af C vítamíni
  • Ferskt og gott salat
  • Bláberjasósa, sprengfull af hollustu
  • Járn- og vítamínríkt salat
  • Dásamlega hollt te

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Ég er oft spurð að því hvað sé gott að eiga til þegar maður er að byrja að huga að breyttu mataræði. Hér er ég búin að taka saman lista yfir það helsta sem gott er að eiga. (V) merkir að varan fæst í flestum stærri verslunum (þá er ég að tala um heilsuhillurnar í stærri matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu (og víðar) og í heilsubúðum) en (h) þýðir að varan fæst nánast eingöngu í heilsubúðum eða...