Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að 86 milljón tonn af bönunum eru ræktuð árlega um heim allan?

Afar hollur og frískandi drykkur

Uppskrift dagsins

Þessi drykkur er ferskur og frísklegur og upplagður á haustin þegar maður á krækiber.

CafeSigrun mælir með

Tilbúinn útilegumatur er yfirleitt argasti óþverri. Í honum er oft hert fita, bragðefni, litarefni og sykur.

Konfektið góða sem passar með öllu
  • Konfektið góða sem passar með öllu
  • Afar sniðugt viðbit
  • Hollar og góðar vefjur
  • Afar orkuríkir kaffihúsahnullungar og sérlega góðir
  • Hollir og góðir bitar, tilvaldir í nestið
  • Sesambitar, pakkfullir af vítamínum og hollustu

Fræðsla

Ljúfir og góðir glúteinlausir klattar sem henta í margt
Margir borða hollt svona „yfirleitt” sem er gott og blessað en mesti vandinn liggur hins vegar oftar en ekki í bæði „milli mála mat” og „eftir kl 16 mat”. Þið kannist við þetta, þegar maður fer bráðum að fara heim úr skóla eða vinnu, er svangur, en er búinn með hádegismatinn!!! Það er yfirleitt þá sem fólk lætur freistast í súkkulaðistykkið, í sælgætið og í allt þetta óholla. Sannleikurinn er...