Verið velkomin á CafeSigrun.com!
Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!
Vissir þú?

Uppskrift dagsins
Þessa köku geri ég oft (hún er af Grænum kosti og birt með góðfúslegu leyfi Sollu).
CafeSigrun á Instagram 
Fræðsla
Ég er oft spurð að því hvað sé gott að eiga til þegar maður er að byrja að huga að breyttu mataræði. Hér er ég búin að taka saman lista yfir það helsta sem gott er að eiga. (V) merkir að varan fæst í flestum stærri verslunum (þá er ég að tala um heilsuhillurnar í stærri matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu (og víðar) og í heilsubúðum) en (h) þýðir að varan fæst nánast eingöngu í heilsubúðum eða...
© CafeSigrun 2025