Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að hægt er að nota kókosvatn (coconut water), beint úr hnetunni í staðinn fyrir blóðgjöf, vatnið er sjálfsótthreinsandi og efnin í kókosvatni eru þau sömu og í blóðplasma?

Afrískt kökubrauð (eða teabread)

Uppskrift dagsins

Þetta kökubrauð passar vel sem létt síðdegiskaka/brauð með kaffi eða tei. Þessa köku er best að bera fram sama dag og hún er bökuð en einnig má frysta hana og jafnvel rista sneiðarnar.

CafeSigrun mælir með

Jæja, þá eru það jólin....Til að auðvelda ykkur undirbúning birti ég á...

Heslihnetutrufflur
  • Heslihnetutrufflur
  • Möndlusmákökur, glútenlausar jólasmákökur
  • Hræðilega góðar og glúteinlausar smákökur
  • Krúttlegar hráfæðissmákökur fyrir Valentínusardaginn
  • Ægilegar góðar biscotti kökur, upplagðar með kaffinu
  • Sætir og góðir molar með kaffinu

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Kraftar í kögglum, góður próteinbiti fyrir ræktina
Við höfum farið í ófáar göngurnar í gegnum tíðina og alltaf lagt mikið upp úr því að undirbúa hollar og staðgóðar máltíðir. Að byrja góðan dag með orkuríkum, heimatilbúnum morgunmat er alveg meiriháttar byrjun og að enda daginn í fallegri laut við lítinn læk með heitan kvöldmat í skál er hápunktur hvers dags. Ok kannski svolítil bjartsýni þ.e. stundum þurfum við að halda í tjaldið til að...