Hrísgrjónasalöt

Síða 1 af 1

Ef maður á afgang af soðnum hýðishrísgrjónum eða byggi ásamt svolitlu grænmeti og jafnvel ólífum og fetaosti (hreinum) má útbúa ferlega gott salat í nestisboxið. Fyrir þá sem borða kjúkling má nota kjúklingaafgang en einnig eru ristaðar hnetur (furuhnetur eða cashewhnetur), baunir og maískorn mjög góð viðbót.


Einfalt hrísgrjónasalat

Mig vantaði einhvern tímann meðlæti með einhverju sem ég var að elda og ég átti bara þetta hráefni í ísskápnum.

Hrísgrjónasalat

Þessi réttur er stútfullur af hollustu. Í honum eru paprikur, avacado, hýðishrísgrjón, tómatar og fleira.

Kalt hrísgrjónasalat

Þetta hrísgrjónasalat er fullt af vítamínum, próteinum, flóknum kolvetnum&;og hollri fitu.