Hrísgrjón- og bygg í ofni
Bakaður byggréttur með spínati, hvítlauk og sveppum
Í þennan rétt má nota ýmislegt grænmeti eins og papriku, sellerí og fleira en einnig er hann góður eins og hann er.
Fylltar pönnukökur (crepes) með byggi og sinnepssósu
Nammi namm, við fórum einu sinni á veitingastað í Nice, Frakklandi og fengum okkur „crepes” þ.e. fylltar pönnukökur.
Fylltar pönnukökur (crepes) með grænmeti og byggi
Hver hefur ekki prófað franskar pönnukökur („crepes”)? Unaðslegur, en oft óhollur matur.
Fylltar pönnukökur (crepes) með hvítlaukssósu, shiitake sveppum og spínati
Þetta hráefni átti ég til í ísskápnum og ég hafði fryst pönnukökur nokkrum vikum áður. Ég tók pönnukökurnar úr frystinum og útbjó þennan fína rétt.