Bökur

Síða 1 af 1

Grænmetisbökur eru svo fínn og saðsamur matur. Ég frysti yfirleitt nokkrar í einu þar sem svolítið maus er að gera bara eina í einu. Það kemur ekki að sök, þær eru bara betri upphitaðar. Þær eru reyndar fínar líka kaldar í nestisboxið.


Grænmetisbaka

Þetta er fínindis baka, hægt að nota alls kyns grænmeti í hana og er því ódýr og sniðug. Svo er líka þægilegt að búa til böku og hita afganginn upp bara næsta dag.

Grænmetisbakan góða, glúteinlaus og ofur holl

Grænmetisbaka með hnetu- og fræbotni

Þessi er upplögð fyrir þá sem eru með glúteinóþol því í bökunni er ekki þessi hefðbundni hveitibotn.