Afmælisgjafaóskalistinn í ár...

...er mjög einfaldur:

  • Kaffibolli á uppáhaldskaffihúsinu mínu
  • Bók að eigin vali í uppáhaldsbókabúðinni minni
  • Labbitúr um uppáhaldshverfið mitt og að borða take away sushi í uppáhaldsgarðinum mínum
  • Kvöldmatur á uppáhaldsveitingahúsinu mínu
  • Viðkoma í uppáhaldsheilsubúðinni minni
  • Koss frá Jóhannesi

Ekki svo dýrt né flókið sko...það er bara eitt problem....ekkert af þessu er á Íslandi (nema auðvitað kossinn :)

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Hrundski
21. apr. 2008

Hvenær áttu afmæli??..... ég get kannski gert þetta allt fyrir þig .... nema kossinn hehe

CafeSigrun.com
21. apr. 2008

Sko afmælið er 25. apríl og takk fyrir fallegt boð :) Það eru samt litlar líkur á því að a) þú getir komið með London til Íslands (ekki einu sinni kaffibollann af Starbucks) eða b) þú getir komið mér til London (helst perminantly).

gestur
21. apr. 2008

verður ekki veisla vinog vindlar vættir í vini ?? !!!!!!!!!!.kv. m