júní 2016
Thailenskar fiskikökur með sesamsósu
17
jún, 2016
Ég er sérlega hrifin af fiskikökum sem þessum því bragðið er margslungið og ríkulegt án þess að fiskurinn yfirgnæfi. Sesamsósan gerir líka algjörlega punktinn yfir i-ið.
0 ummæli