Vor

Krúttlegar hráfæðissmákökur fyrir Valentínusardaginn

Jarðarberjahrákökur

Þessar krúttlegu hráfæðissmákökur eru upplagðar fyrir Valentínusardaginn.

Góður glassúr, án sykurs

Glassúr á vatnsdeigsbollur

Þessi uppskrift er afskaplega einföld og fljótleg og tekur aðeins nokkrar mínútur að henda henni saman.

Páskaegg með heimatilbúnu konfekti

Páskaegg

Ég hef stundum gert páskaegg úr súkkulaði í gegnum tíðina.

Afskaplega fínar og auðveldar vatnsdeigsbollur

Vatnsdeigsbollur

Ég var hér áður fyrr ekki mikil bolludagskona og í bernsku, þegar ég fékk bollur skóf ég rjómann og sultuna úr og borðaði en henti bollunum sjálfum (eða gaf hestunum mínum), mörgum til mikillar ske

Ljómandi góðar glúteinlausar vatnsdeigsbollur

Vatnsdeigsbollur með cashewrjóma og jarðarberjasósu

Ég get sagt ykkur það...að ég fór næstum því með heilt eggjabú í tilraunir á þessum bollum. Ég keypti eggjabakka eftir eggjabakka eftir eggjabakka og þær mistókust ALLTAF.

Grænar og vænar límónukökur, afskaplega hressandi og góðar

Límónu- og macadamiakökur

Macadamiahnetur minna mig alltaf á Afríku og þá sérstaklega Kenya því í hvert skipti sem ég fer þangað kaupi ég hrúgu af macadamiahnetum enda eru þær ódýrar þar.

Afskaplega fljótleg og bragðgóð asparssúpa

Asparssúpa

Fyrir mér er asparssúpa jólasúpa. Heima hjá mér var alltaf elduð asparssúpa og hún var bara höfð bláspari þ.e. einungis á jólunum.

Nasl fyrir svangan og þreyttan nemanda

Nemandanasl

Þetta er nú eiginlega engin uppskrift heldur frekar upptalning.

Fínasta útilegumáltíð

Útilegusveppasúpa með fjallagrösum

Frábær máltíð sem maður myndi ekki einu sinni vera óánægður með á fínasta veitingahúsi en úti í náttúrunni, uppi á fjalli, með fallegt útsýni, við sætan læk, í góðu veðri, er bara ekkert betra!

Útilegupottréttur með kúskús

Útilegupottréttur með kúskús

Þetta er sniðugur réttur fyrir þá sem eru að hugsa um heilsuna upp á fjöllum og vilja hollan og góðan mat í stað þess að kaupa tilbúinn (yfirleitt miður hollan) mat í útivistarbúðum.

Syndicate content