Senda uppskrift
Bláberja- og bananaís
Bláber og bananar. Namm. Þessi ís er mjólkurlaus og eggjalaus og hentar því vel fólki með þess konar óþol..hann er líka góður þó maður hafi ekkert óþol og er sérlega hollur.
Til að senda uppskriftina skaltu fylla inn reitina hér að neðan. Nauðsynlegt er að fylla út nafnið þitt og netfang sem og netfang þess sem á að fá uppskriftina. Einnig má skrifa skilaboð með uppskriftinni. Hægt er að senda uppskriftina á fleiri en einn viðtakanda með því að setja kommu á milli netfanga t.d. abc@abc.com, abcd@abcd.com