Senda uppskrift

Appelsínu- og kanilte
Þetta te er eitt af mínum uppáhaldsdrykkjum og er bæði hreinsandi og auðvitað koffeinlaust. Ferskur og hollur drykkur og upplagður þegar mann langar í eitthvað heitt, hollt og mátulega sætt.
Til að senda uppskriftina skaltu fylla inn reitina hér að neðan. Nauðsynlegt er að fylla út nafnið þitt og netfang sem og netfang þess sem á að fá uppskriftina. Einnig má skrifa skilaboð með uppskriftinni. Hægt er að senda uppskriftina á fleiri en einn viðtakanda með því að setja kommu á milli netfanga t.d. abc@abc.com, abcd@abcd.com