Verið velkomin á CafeSigrun.com!
Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!
Vissir þú?
Uppskrift dagsins
Sætar kartöflur eru notaðar mikið í vestur Afríku og ásamt hnetum gerir þennan rétt bæði saðsaman og sætkryddaðan.
CafeSigrun á Instagram
Fræðsla
Áður en þið byrjið að umturna mataræðinu er gott að hafa í huga að fyrsta skref er oft að minnka sykur og smjör í venjulegum, gamaldags uppskriftum. Í mörgum tilfellum má minnka sykurinn um a.m.k. þriðjung án þess að það skipti máli fyrir baksturinn. Sama gildir með smjörið. Þegar þið eruð búin að prófa þetta í einhvern tíma (ef þið viljið byrja hægt) getið þið farið að prófa ykkur áfram með að...
© CafeSigrun 2024