Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að bananar innihalda ríkulegt magn af B6 vítamíni sem er gott fyrir húð og hár og hefur róandi áhrif á okkur?

Litríkur, afrískur grænmetisréttur

Uppskrift dagsins

Sætar kartöflur eru notaðar mikið í vestur Afríku og ásamt hnetum gerir þennan rétt bæði saðsaman og sætkryddaðan.

CafeSigrun mælir með

Ég leggst eiginlega í dvala yfir veturinn þ.e. ég er hin mesta kuldaskræfa og er meinilla við snjó...Ég lærði fljótt á fyrstu árunum okkar í...

Ljúffengar hnetusteikur
  • Ljúffengar hnetusteikur
  • Auðveld og ódýr súpa
  • Meira seyði en súpa en gott engu að síður
  • Dásamlega hollt te
  • Upplögð súpa með haustinu
  • Verulega hollur og góður núðluréttur

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Áður en þið byrjið að umturna mataræðinu er gott að hafa í huga að fyrsta skref er oft að minnka sykur og smjör í venjulegum, gamaldags uppskriftum. Í mörgum tilfellum má minnka sykurinn um a.m.k. þriðjung án þess að það skipti máli fyrir baksturinn. Sama gildir með smjörið. Þegar þið eruð búin að prófa þetta í einhvern tíma (ef þið viljið byrja hægt) getið þið farið að prófa ykkur áfram með að...