Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að bananar geta hindrað myndun magasára því þeir innihalda efni sem virkja frumur í veggjum magans sem mynda þykkara slím og einnig innihalda þeir efni sem drepa bakteríurnar sem mynda magasár?

Einstaklega hressandi og kemur á óvart

Uppskrift dagsins

Þessi drykkur kemur manni af stað á morgnana. Það er smá leyniinnihald í uppskriftinni en það er sæt kartafla! Það er gaman að bjóða gestum upp á þennan drykk og leyfa þeim að giska á innihaldið.

CafeSigrun mælir með

Hér má finna uppskriftir sem henta sérlega vel um páskahátíðina (svona fyrir þá sem borða hvorki páskalamb né páskaegg frá sælgætisframleiðendum...

  • Heslihnetutrufflur
  • Hnetusmjörskaka óbökuð, upplögð í saumaklúbbinn og dásamlega góð
  • Dásemdarkaka (hráfæðis) bragðgóð og fersk
  • Frábærar kornflekskökur í barnaafmælið
  • Dásamlega (og hráa) gulrótarkakan hans Alberts
  • Sætir og góðir molar með kaffinu
  • Kókoskúlur slá alltaf í gegn

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Súkkulaði tofubúðingur
Glútein er í mörgu. Það er í hefðbundinni sojasósu, það getur verið í lyftidufti (nema það sé vínsteinslyftiduft), í sósum, malti, kryddum (yfirleitt ekki gæðakryddum), í tilbúnum mat og mörgu fleiru. Í okkar brauð-pasta-hveiti-kex-samfélagi er erfitt að komast hjá glúteini og fyrir marga næstum ómögulegt nema með mikilli fyrirhyggju. Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að prófa...