Verið velkomin á CafeSigrun.com!

Verið velkomin á CafeSigrun. Hér má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Ég vona að þið njótið vel!

Vissir þú?

að 34 milljón tonn af appelsínum eru ræktuð árlega?

Hollur og seðjandi gulrótardrykkur

Uppskrift dagsins

Gulrætur eru yfirfullar af A vítamíni (Beta Carotene) ásamt B1, B3, B6, fólinsýrum og kalíum (potassium) og þær innihalda einnig járn.

CafeSigrun mælir með

Hér má finna uppskriftir sem henta sérlega vel um páskahátíðina (svona fyrir þá sem borða hvorki páskalamb né páskaegg frá sælgætisframleiðendum...

  • Heslihnetutrufflur
  • Hnetusmjörskaka óbökuð, upplögð í saumaklúbbinn og dásamlega góð
  • Dásemdarkaka (hráfæðis) bragðgóð og fersk
  • Frábærar kornflekskökur í barnaafmælið
  • Dásamlega (og hráa) gulrótarkakan hans Alberts
  • Sætir og góðir molar með kaffinu
  • Kókoskúlur slá alltaf í gegn

CafeSigrun á Instagram Instagram Icon

Fræðsla

Kannski ekki fallegt á litinn en afar hollt mauk engu að síður
Ég tók hér saman alls kyns fróðleik sem ætti að hjálpa til varðandi aldur, fæðusamsetningar, fæðuofnæmi og fleira þegar verið er að byrja að gefa ungbörnum fyrsta matinn. Það er sniðugt að kaupa góða bók með uppskriftum og nokkrar sem ég get bent á frá Annabel Karmel sem er eins konar gúrú í þessum málum sem og Sara Lewis (flettið þeim upp á Amazon). Uppskriftirnar eru héðan og þaðan (m.a. frá...