Kökur / eftirréttir

Sveskju- og cashewkonfekt, alveg yfirþyrmandi hollt

Sveskju- og cashewkonfekt

Þetta er mjög einfalt konfekt sem er líka afar hollt. Það er mikið af A vítamíni í sveskjum (sem breytist í Beta-Carotine í líkamanum) og þær eru einnig trefja- og járnríkar.

Hollur og góður vanilluís án mjólkur, rjóma eða eggja

Vanilluís

Þetta er ansi holl útgáfa af jóla-vanilluís. Það er enginn rjómi, engin egg og enginn hvítur sykur í ísnum. Ég notaði kókosolíu, agavesíróp og möndlumjólk. Döðlurnar gefa líka sætt bragð.

Dásemdar pecan-, cashew- og súkkulaðikaka

Pecankaka með súkkulaði- og cashewmauksfyllingu

Þessi er dásamlega holl og góð. Í pecanhnetum og cashewhnetum er holl fita sem hjálpar til við að halda hjartanu heilbrigðu.

Glúteinlaus möndlukaka með bláberjabotni

Möndlu- og kókoskaka með bláberjabotni

Þessi kaka er án glúteins og er mjög einföld í smíðum. Ég fann uppskriftina á vef konu sem heitir Jeena og ég held mikið upp á.

Bláberjaísterta, fagurblá og holl

Bláberjaísterta

Hafið þið einhvern tímann spáð í hvort að bláber haldi fegurðarsamkeppni? Ég gat ekki annað eftir einn berjamóinn. Ég valdi þátttakendur í keppnina og við Jóhannes dæmdum.

Sígildur rabarbaragrautur nema svolítið í hollari kantinum

Rabarbaragrautur

Það er hægt að gera margar útgáfur af rabarbaragraut og til dæmis er gaman að sjóða bláber með og ég hef líka pr&oacu

Afríka í skál

Ávaxtasalat frá Afríku

Á öllum hótelum sem ég hef komið á í Austur Afríku (og þau eru mörg) er borið fram einhvers konar ávaxtasalat í bland við kökur og pönnukökur og fleira góðgæti fyrir svanga ferðamenn.

Frosnir bananar með ídýfu

Frosnir bananar með súkkulaði og ídýfu

Hafið þið séð þættina Arrested Development?

Muffins með afrískum áhrifum

Pistachio- og döðlumuffins

Ég veit ekki hvers vegna mér datt í hug pistachio muffinsar þegar ég var við miðbaug Uganda mars 2008.

Súkkulaði- og kókosnammi....unaðslegt

Súkkulaði- og kókosnammi

Þetta er einfalt og þægilegt konfekt að búa til og upplagt til að eiga í ísskápnum þegar gesti ber að garði.

Syndicate content