Kökur / eftirréttir

Heitir eftirréttir

Síða 1 af 1

Heitir eftirréttir geta verið ósköp notalegir, sérstaklega þegar kalt er í veðri. Það er dásamlegt að hita eitthvað dásamlegt í ofninum og bera fram heimatilbúinn ís með. Nammi namm.


Smákökur

Síða 4 af 1

Sem BETUR fer eru smákökurnar sem ég baka í hollari kantinum því annars væri ég þátttakandi í einhverjum raunveruleikaþ


Kökubrauð

Síða 1 af 1

Kökubrauð er í raun mín þýðing á Teabread sem þýðir eiginlega brauð til að hafa með teinu. Þau eru oft bökuð í brauðformi en það er auðvitað ekki nauðsynlegt.


Konfekt

Síða 1 af 1

Heimatilbúið hollustukonfekt er í algjöru uppáhaldi hjá mér og yfirleitt á ég mola til með kaffinu.


Kökur

Síða 4 af 1

Miðað við hversu margar kökur ég baka ár hvert og miðað við hversu margar kökur ég borða ár hvert, er hreinlega magnað að ég sé í kjörþyngd (og undir meira að segja).


Muffins / skonsur

Síða 1 af 1

Skonsur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og þær er sérlega einfalt að búa til. Muffins er einnig eitt af því sem virkar flókið að búa til en er svo sára-, sáraeinfalt í rauninni.


Svolítið ljótar en góðar eru þær!

Heslihnetusmákökur með sultutoppi

Þessar eru nokkuð fljótlegar og auðveldar í undirbúningi. Ekki sakar að fá smá hjálp frá litlum fingrum til að útbúa holu í hverja smáköku þar sem sultan fer ofan í.

Syndsamlega góðar en hollar súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitakökurnar hennar Lísu Hjalt

Lísu Hjalt eru flestir farnir að þekkja sem nota þennan vef en hún á m.a. uppskriftina af Frönsku súkkulaðikökunni sem er svo hriiiiiikalega góð.

Gómsætar hráar smákökur

Valhnetu- og rúsínukökur

Þessar kökur eru svo hollar að þær virka eins og vítamíntöflur. Þær eru óbakaðar og því nýtast ensímin og vítamínin til fulls.

Vanillusmákökur, svo góðar

Hlynsíróps- og vanillusmákökur

Þessar smákökur eru mjög jólalegar og góðar og það er nokkuð afgerandi vanillubragð af þeim sem mér finnst einstaklega gott.

Syndicate content