Kökur / eftirréttir

Ægilegar góðar biscotti kökur, upplagðar með kaffinu

Biscotti með macadamiahnetum og trönuberjum

Þessar biscottikökur eru alveg hreint dásamlega ljúfar. Maður getur sleppt appelsínuberkinum ef maður vill og þá eru þeir enn þá mildari á bragðið.

Dásamlega (og hráa) gulrótarkakan hans Alberts

Gulrótarkakan hans Alberts

Þessa uppskrift sendi notandi vefjarins, Albert Eiríksson mér og mælti með að ég prófaði. Sem ég gerði daginn eftir og sé ekki eftir því.

Sætir og góðir molar með kaffinu

Pistachio- og kókoskonfekt með trönuberjum

Þetta konfekt er algjörlega unaðslegt. Ég hef, held ég varla búið til betri mola með kaffinu.

Kókoskúlur slá alltaf í gegn

Kókoskúlur

Ég hef fengið ótal fyrirspurnir í gegnum tíðina varðandi kókoskúlur. Þær eru greinilega eitthvað sem fólki þykir ómissandi.

Skemmtileg tilbreyting í konfektflórunni

Ískonfekt

Ískonfekt er alltaf svo skemmtilegt finnst mér því bæði er um að ræða konfekt með t.d. súkkulaði utan um og svo er maður með sörpræs líka því konfektmolinn er frosinn.

Annað

Síða 1 af 1

Hér má finna ýmsar sniðugar uppskriftir t.d að pönnukökum, vöfflum, páskaeggi, vatnsdeigsbollum, súkkulaðikremi o.fl.


Ís

Síða 1 af 1

Jóhannes segist vera með íshólf í maganum.


Kex / biscotti

Síða 1 af 1

Það er fátt betra en að dýfa biscotti í kaffibolla. Það er auðvelt að búa til biscotti en maður þarf góðan tíma til þess þar sem það er tvíbakað.


Klattar

Síða 1 af 1

Það trúir því enginn að ég hafi verið orðin 35 ára þegar ég smakkaði lummur í fyrsta skipti! Það voru mínar eigin lummur og með bláberjum og mér þótti þær bara nokkuð góðar.


Búðingar

Síða 1 af 1

Þegar ég var lítil stúlka fannst mér töfrum líkast hvernig duft í bréfi gat breyst á undraverðan hátt í búðing bara ef maður bætti vatni eða mjólk saman við. Það var ekkert flottara að mínu mati.


Syndicate content