Á alltaf við

Síða 11 af 11

&;Þessar uppskriftir eiga alltaf við, vetur, sumar, vor og haust


Valhnetunammi

Valhnetu- og hunangsnammi

Jóhannesi fannst þessar rosalega góðar (og fleiri sem ég þekki) en mér fannst þær síðri, kannski af því að &

Gómsætar hráar smákökur

Valhnetu- og rúsínukökur

Þessar kökur eru svo hollar að þær virka eins og vítamíntöflur. Þær eru óbakaðar og því nýtast ensímin og vítamínin til fulls.

Vanillubúðingur, hollur og góður

Vanillubúðingur

Þetta er reyndar meiri bananabúðingur en vanillubúðingur því bananabragðið er nokkuð sterkt.

Vefjur með spínati og hummus

Vefjur með spínati og hummus

Þessi réttur er svo hollur og svo einfaldur að það er hálf asnalegt að borða hann ekki á hverjum degi!

Víetnamskur kjúklingur í svartbaunasósu

Það er mjög sérstakt bragð af svartbaunasósunni, hvorki súrt né sætt heldur akkúrat á milli. Sósan passar vel með cashewhnetunum.

Hollar vöfflur

Vöfflur

Það er ekki mikið hægt að segja um vöfflur nema að þær eru rosalega góðar, allavega ef þær eru hollar.

Glúteinlaust brauð úr hirsi og hrísmjöli

Þriggja korna hirsibrauð

Þetta glúteinlausa brauð er alveg prýðilegt og sérlega hollt. Það eru sólblómafræ, hörfræ og sesamfræ í því og maður getur sett hvaða fræ sem er í staðinn t.d. kúmen, sinnepsfræ, birkifræ o.fl.