desember 2013
Jólakveðja
23
des, 2013
Kæru notendur CafeSigrun. Mig langar að óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Árið 2013 kvatt
30
des, 2013
Árið 2014 er að ganga í garð og í fljótu bragði fannst mér ekki eins og ég hefði gert neitt af viti.....en fór svo að hugsa