júlí 2013

Leikskólapælingar

Þetta er búið að vera skrýtinn tími fyrir okkur. Það er að segja að venjast því að búa á Íslandi aftur. Við getum ekki yfir neinu kvartað. Við búum á fallegum og friðsælum stað.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Sjoppustopp nei takk

Nú eru margir á leið í sumarfrí þegar þetta er ritað, í sumarfríi eða að telja niður sekúndurnar í sumarfrí. Svo eru aðrir eins og við, sem eyðum sumafríinu í að flytja á milli landa.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Hvernig útbúa skal sultað engifer (Gari)

Fyrir ykkur sem eruð óvön sushigerð þá er Gari (sultað engifer) notað til að hreinsa munninn á milli sushibitanna.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ný uppskrift: Rabarbara- og jarðarberjaíspinnar

Ég veit að margir eru að drukkna í rabarbara og hér er góð leið til að nýta hann. Einnig má nota frosinn rabarbara í þessa uppskrift (látið hann þó þiðna fyrst).

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It