júní 2013
Og þá erum við lent.....
19
jún, 2013
...og tilfinningin er skrýtin. Svo skrýtin. Litli stubburinn er bara 2ja ára og skældi voðalega aumur fyrsta kvöldið. Hann vildi nefnilega fara „heim“ (til London).

...og tilfinningin er skrýtin. Svo skrýtin. Litli stubburinn er bara 2ja ára og skældi voðalega aumur fyrsta kvöldið. Hann vildi nefnilega fara „heim“ (til London).