febrúar 2013

Bollur vs. pönnukökur

Fjörutíu og sjö dögum fyrir Páskasunnudag er Pönnukudagur í Englandi. Það má klína goðsögnina um Jesú við allt, líka pönnsur.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Að vera eða ekki vera nautakjöts lasagna.......

Bretar eru þessa dagana að vakna upp við vondan draum. Þeir hafa ekki hugmynd um hvað þeir eru búnir að vera að láta ofan í sig síðustu árin.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Hrósið

Maður er alltaf að uppgötva leynda hæfileika (eins og t.d. að teikna, elda mat o.fl.). Í fyrradag varð eg mjög impressed varðandi það hversu hratt ég hugsa. Á leifturhraða má segja.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ávanabindandi draslfæði og hin ótrúlegu vísindi á bak við það

Notandi vefjarins sendi mér þessa stórgóðu grein

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ný mynd: Eplakaka

Var að taka mynd af þessarri köku sem var myndalaus og hálf allsber á vefnum :) Kakan er glúteinlaus og mjólkurlaus og mjög einföld í framkvæmd :)

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It