janúar 2013
Tíu ódýrar, léttar og einfaldar uppskriftir í ársbyrjun
9
jan, 2013
Í upphafi árs er pyngjan oft tóm og margir í basli eftir hátíðarnar að útbúa mat sem er ódýr, léttur og einfaldur. Ég tók saman 10 uppskriftir sem gætu gefið einhverjar hugmyndir.

Hvað gerir okkur of þung? Er hitaeining bara hitaeining?
12
jan, 2013
Ég hitti að máli prófessorinn minn um daginn (hún er sérfræðingur í cortisol rannsóknum, kem nánar að cortisol hér fyrir neðan) og ég var að barma mér yfir því að því meira sem ég
Að baka með börnum er.......
27
jan, 2013
......svo gefandi, börnin standa sitt hvoru megin við mann í svuntum og hræra í deiginu rjóð í kinnum og með krullur í hárinu, skríkjandi þegar mamma setur pínu deigklessu á nefið á þeim (heyrist í