desember 2012

Hitateppi og heimilislausir

Jólin eru að nálgast. Það er skít kalt í London. Ég hef bil á milli skít og kalt svo þið getið sjálf fundið vindinn gnauða og kuldann bíta. Kuldinn í London er öðruvísi en annar kuldi.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Hnetusteik: Ný mynd

Hæ hó. Var að setja inn mynd af þessarri stórgóðu hnetusteik sem býður nú eftir því að verða borðuð á morgun. Um leið vil ég óska ykkur gleðilegra jóla kæru lesendur.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It