október 2012
Ottolenghi
1
okt, 2012
Við hjónakornin skruppum út að borða síðastliðinn föstudag (það er ekkert betra en að stinga af út í myrkrið, vita af einhverju spennandi að smakka handan við hornið og vita af börnunum í góðum hön

Ný mynd, gömul uppskrift
14
okt, 2012
Ég útbjó þetta döðlubrauð í síðustu viku og tók nýja mynd :) Alltaf jafn gaman að klæða gamlar uppskriftir í nýjan búning. Eru einhverjar uppskriftir á vefnum sem þið viljið fá í betri fötin?
Ný mynd, gömul uppskrift
26
okt, 2012
Eins og þið vitið kannski þykir mér óskaplega gaman að uppfæra gamlar uppskriftir og setja þær í nýjan búning.