ágúst 2012
Ólympíuleikaleysi
27
ágú, 2012
Nú eru almennu Ólympíuleikunum lokið (en Ólympíuleikar fatlaðra eru að hefjast innan fárra daga).
Þeytivinda og eftirköstin
30
ágú, 2012
Oft er ég spurð að því hver skilgreining á „góðri heilsu“ sé. Þetta er góð spurning því hver og einn hefur ólíkt svar. Sumir vilja meina að það að vera grannur sé merki um góða heilsu.