júlí 2012
London fer í sparifötin
18
júl, 2012
London er að verða spariklædd fyrir Ólympíuleikana. Nú er Oxford Street orðin svo fínt malbikuð að maður þorir ekki að þvera hana af ótta við að maður skilji eftir rispu.
London er að verða spariklædd fyrir Ólympíuleikana. Nú er Oxford Street orðin svo fínt malbikuð að maður þorir ekki að þvera hana af ótta við að maður skilji eftir rispu.