maí 2012
Veggspjald yfir olíur og notkun þeirra
4
maí, 2012
Margir klóra sér í höfðinu yfir hvernig nota á olíur. Er gott að steikja mat með ólífuolíu? Á að geyma hörfræolíu í ísskáp? Þolir kókosolía mikinn hita? Hvað með smjör?

Sykursætar pælingar: Fyrri hluti
6
maí, 2012
Ég heyrði því fleygt fram um daginn (eða las einhvers staðar á Facebook) að ég væri (gott dæmi um þegar einhver virkilega veit ekki um hvað ég snýst) „heitasti talsmaður agavesíróps á Íslandi” (ein
Sykursætar pælingar: Seinni hluti
13
maí, 2012
Síðan ég flutti til Bretlands 2001 hef ég mikið prufað af alls kyns sætu.
Verð á leikskóla í UK (ef einhvern langar að bera saman við Ísland)
23
maí, 2012
Ég hef stundum verið spurð að því hvort að það sé ekki dýrt að vera með barn í leikskóla í UK. Hér fyrir neðan sjáið þið verðið og þið getið dæmt fyrir ykkur sjálf.