janúar 2012
Jól í janúar
8
jan, 2012
Ég er komin með upp í kok af lestri námsbóka. Mér finnst efnið reyndar skemmtilegt en það hefði verið enn skemmtilegra ef prófin hefðu verið í desember.

...og þess vegna, gott fólk, drekk ég ekki kaffi
12
jan, 2012
Ég hef ekki drukkið kaffi í mörg, mörg ár.
Duplo-einhverfa
20
jan, 2012
...þetta er ástæðan fyrir því að eldra Afkvæmið nennir helst ekki að kubba með mömmu sinni....sú síðarnefnda VERÐUR að flokka kubbana eftir litum, áður en byrjað er að kubba...annars „líður henni i