desember 2011
Gleðileg jól
23
des, 2011
Nú eru líklega mörg börnin orðin ofurspennt :) Yngra afkvæmið liggur á gólfinu og reynir að komast yfir púðann sem situr í vegi hans eins og risastórt bjarg (hann er nýbyrjaður að skríða).

Ný uppskrift: Macadamia- og trönuberjabiscotti
4
des, 2011
Þessar biscotti kökur eru upplagðar í aðventunni. Maður er enga stund að henda í þær og svo geymast þær svo vel (eða reyndar ekki því þær klárast svo hratt).
Hvernig....
8
des, 2011
...dettur konu með tvö börn (2ja ára og 4ra mánaða) að hefja mastersnám í sálfræði og reka uppskriftavef samhliða því.
Jólamaturinn
15
des, 2011
Ég er búin að fá þessa spurningu 100 sinnum. Hvað borðar CafeSigrun á jólunum?
InSpiral kaffihúsið á Camden
17
des, 2011
Ég hafði ekki heyrt af InSpiral kaffihúsinu þó ótrúlegt megi vir
Snjór og sleifar
30
des, 2011
Við erum búin að hafa það gott í snjónum. Reyndar erum við komin til London aftur.