október 2011

Gestabloggarinn: Kaffihúsin í London: Foxcroft & Ginger

Nafnið á þessum stað hljómar eins og um pöbb sé að ræða. Þeir bera oft svipuð nöfn eins og Slug & Lettuce, Roce & Thistle, Waggon & Horses o.fl.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Uppeldið

  • Þú veist að ég hlusta ekki á væl.
  • Það þarf bara ákveðnari aðlögun.
  • Nú verðurðu að prófa sjálf. Annars geturðu aldrei lært þetta.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Gestabloggarinn: Kaffihúsin í London: Nude Espresso

Nude Espresso er næstur á dagskrá. Þetta er líklega besti lattebollinn sem ég hef fengið á ævinni en um leið sá dýrasti og minnsti.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera.....

Það er gaman í skólanum. Heilinn á mér er að bráðna en það er allt í lagi. Og ég er langt frá því að vera elst í bekknum.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Gestabloggarinn: Kaffihúsin í London: Monmouth Coffee

Monmouth Cafe er næstur á dagskrá. Þeir eru með útibú á þremur stöðum en sá sem er til umfjöllunar er í Covent Garden.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Djúpsteiktur þorskur og sígarettur

Mér finnst fyndið að vera í heilsusálfræði, fara með bekknum í mat og horfa á þau úða í sig fiski (djúpsteiktum í deigi) og frönskum...og hella ediki og salti yfir....Ég fór í fyrsta skipti niður í

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Gestabloggarinn: Kaffihúsin í London: Sacred Café

Sacred Café er næstur á dagskrá. Þeir eru með útibú á 6 stöðum (eiginlega 5 og hálfum því einn staðurinn er lítill vagn í Bloomsbury ætlaður til að þjóna kaffiþyrstum háskólanemum).

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Gestabloggarinn: Kaffihúsin í London: Flat White

Flat White þýðir sterkt kaffi með mjólk en mjólkin er ekki flóuð (engin froða). Eða svo þýðir það hér í Bretlandi.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It