ágúst 2011
Að horfa upp
6
ágú, 2011
Í ys og þys daganna hér í London gleymir maður stundum að líta upp, en ef maður gerir það er margt sem getur komið á óvart eins og myndirnar tvær hér að neðan sýna....

Allt að verða vitlaust
9
ágú, 2011
Það er allt að verða vitlaust í London. Eða svoleiðis. Við reyndar finnum ekki fyrir miklu en allt í kringum okkar logar allt í rugli.
Mamma gúsa róna!!!!
15
ágú, 2011
Ég er alltaf að flýta mér. Alltaf, alltaf, alltaf. Ég kom 5 vikum fyrir tímann í heiminn því ég var að flýta mér svo mikið.