mars 2011
Ugandísk innkaup
Ég er búin að endurheimta eiginmanninn (og þar með tæknimann CafeSigrun).

Stundum langar mig svo......
Ég les og skoða mörg matarblogg reglulega. Bæði til að fá hugmyndir og svo eru sum æði falleg og vönduð og maður dáist að myndum og uppskriftum og jafnvel er textinn oft skemmtilega skrifaður.
Ný uppskrift: Kókoskúlur
Ég er búin að fá ótalmargar fyrirspurnir í gegnum árin varðandi uppskrift að kókoskúlum. Ég hef haft eina sem ég hef verið að leika mér með í gegnum tíðina og hef ekki birt hana fyrr en núna. Þetta er ekki kókoskúlur eins og maður fær í bakaríum (veit ekki hvernig þær bragðast en þær eru örugglega ekki eins og þessar) og ég hef þær litlar í staðinn fyrir stórar. Þær eru akkúrat einn biti með kaffibollanum.
Maður gerir ekki svona
Já ég er búin að sjá Fréttablaðið…með viðtalinu við Bakarann. Ég er búin að fá svo margar fyrirspurnir um þessa grein að ég sé mig tilneydda til að skrifa nokkur orð og svara þeim hér með.
Ferðasagan (og myndir) komin á vefinn
Fyrir þá sem hafa áhuga á að lesa um ferðalög um framandi slóðir þá er Borgar (bróðir) búinn að birta ferðasöguna frá Rwenzori í Uganda ásamt myndum.
Ég hef misst af...
...ótrúlega mörgu sem gengið hefur á í dægurmenningu Íslendinga (og íþróttum o.fl.). Það er jú vegna búsetu erlendis.