desember 2010

Kuldaboli

Það er friggin’ kalt í London þessa dagana. Svo kalt að beinin frjósa og blóðið myndar köggla (aaaalveg satt).

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Hugleiðingar um matarvenjur yfir jólin

Jólin reynast mörgum erfið í matarmálum. Það eru milljón ástæður fyrir því og kannski ekki síst framboðið af mat nánast allan desembermánuð, alls staðar.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Jólamaturinn

Í gær gerði ég piparkökukarla. Ég átti ekki bökunarsóda svo þeir urðu svolítið fjölfatlaðir og það hefði verið hægt að skera með þeim gler. Það var þó allt í lagi því þeir brögðuðust vel.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Jólakveðja

Ég vil óska notendum CafeSigrun gleðilegra jóla. Vonandi eigið þið reglulega góð og notaleg (og holl) jól!!!!

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Laugavegurinn: Hugmyndafræðileg ringulreið

Ég veit ekki alveg með Laugaveginn. Hann gerir mig ringlaða. Það er ekki vegna „mannfjöldans” eða vegna „aragrúa verslana” (því hvergi svimar mann jafn mikið af umferð og fólki eins og í London).

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Gleðilegt nýtt ár!!!

Ég var að velta fyrir mér hvað ég hefði gert sniðugt árið 2010 og fannst það eitthvað lítið.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It