nóvember 2010
Jólin koma, jólin koma
4
nóv, 2010
Það er óumflýjanlegt, jólin eru að bresta á í London. Rauðu Starbucksjólabollarnir eru komnir á kreik og maður sér fleiri innkaupapoka á örmum fólks en áður.
Klipping, jólaskreyting, kerrupokar og nýr vefur
11
nóv, 2010
Ég pantaði tíma í klippingu og strípur í dag. Sú sem var með mig síðast tók niður bókunina.
Jógúrtís í hollustudulargervi?
13
nóv, 2010
Ég er sjúklega hrifin af jógúrtísstöðunum sem spretta upp eins og gorkúlur um alla London. Svo hrifin að það jaðrar við áráttu.
Ný uppskrift: Ískonfekt
21
nóv, 2010
Ég var að setja inn nýja uppskrift á vefinn, uppskrift að ískonfekti.