október 2010
Ef aðeins hann væri hér....
15
okt, 2010
Elsku tengdapabbi minn heitinn hefði orðið 60 ára í dag. Hann var mergjuð persóna sem leið best á fjöllum, á hestbaki eða með fjölskyldunni hvort sem hún var í hesthúsinu eða heima.
Í morgunmat með Mikka mús og félögum
22
okt, 2010
Ég er búin að vera algjörlega á haus við að pakka búslóðinni. Reyndar kláruðum við það mesta áður en Jóhannes fór til Disneyland (á ráðstefnu) en það var samt hellingur eftir þegar hann fór.