ágúst 2010

Hjálparlínan

Litla Afkvæmið var lasið um daginn. Í fyrsta skipti á sínum 11 mánuðum ef frá er talin smá nokkurra klukkustunda hitavella eftir langt ferðalag til Afríku um 6 mánaða aldurinn.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ekki er allt gull sem glóir (æðislega misskilinn matur)

Ég fékk mér kaffi í dag, á Starbucks sem er nú ekki svo óvenjulegt. Við afgreiðsluborðið stóðu tvær konur og voru að velta fyrir sér gulrótarköku sem lá í borðinu, sparileg og sæt í fallegu bréfi.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Kaffihúsafrumskógur

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It