júlí 2010
Óvænta spurningin
9
júl, 2010
Í búðinni sem er næst skammtímaíbúðinni okkar er stór matvöruverslun (með Starbucks innan í, mér jú til mikillar gleði). Í versluninni er einnig apótek og þangað átti ég erindi í dag.
Ísinn og litla barnið
13
júl, 2010
Ég sat fyrir utan Natural History Museum um daginn því skammtímaíbúðin sem við erum í, er í göngufæri. Ég sat í grasinu fyrir utan safnið, aðeins að viðra mig eftir vinnulotu.
Vanræksla á háu stigi!
26
júl, 2010
Afsakið vanræksluna. Hún er tilkomin vegna þess að við erum upptekin við að njóta þess sem London hefur upp á að bjóða.