maí 2010
Í Bretaveldi....í öllu sínu veldi
3
maí, 2010
Í gær fórum við í uppáhalds, uppáhalds heilsubúðina mína í öllum heiminum (í 1. sæti og heilsubúðin í Nairobi er í 2.

Við teipum þetta bara
6
maí, 2010
Mary Poppins róninn
12
maí, 2010
Það er alveg hreint magnað hvað maður getur haft mikla fordóma gagnvart öðrum. Samt tel ég mig ekki fordómafulla manneskju. Fyrir nokkrum dögum síðan var ég úti á gangi með litla Skrípið.
Marylebone fólkið
13
maí, 2010
Fitzrovia í London er okkar hverfi. Það er álíka miðsvæðis og t.d. Þingholtin í Reykjavík. Gott hverfi og er mitt á milli Bloomsbury og Marylebone sem eru bæði voðalega fín hverfi.
Póstkóði óþekktur
26
maí, 2010
Það var útigangsmaður á tröppunum við næsta inngang í morgun þegar ég fór út. Hann var að dýfa tepoka ofan í pappamál. Útigangsmenn þurfa líka te. Ég bauð honum góðan daginn svona til öryggis.