apríl 2010

Komin frá Afríku

Þá erum við lent. Ég man ekki alveg hversu oft við höfum komið til Kenya en það er allavega ekki of oft. Ég þreytist aldrei á að tala um Kenya og Afríku og upplifun okkar á álfunni.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ekki búin að gleyma ykkur

Ég veit.....ekki búin að blogga neitt alveg heillengi....það er búið að vera algjörlega brjálað að gera á öllum vígstöðvum. Hef ekki haft tíma til að anda einu  sinni, hvað þá tvisvar.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It