mars 2010
Næsta stopp - Afríka!!
1
mar, 2010
Afríka er eins og eiturlyf. Eftir að maður hefur prófað einu sinni, verður maður að fá skammtinn sinn aftur.

Skuldabréfshappdrættisvinningur
11
mar, 2010
Ég fékk bréf frá Landsbankanum í gær. Bréfið var yfirlit yfir skuldabréfaeign mína. Ég vissi ekki að ég ætti skuldabréf.
Africa here we come!
23
mar, 2010
Jæja þá er næsta stopp London og svo er það áleiðis til Nairobi. Við komum til með að flakka svolítið um Kenya og ég mun skrifa hér inn fréttir ef ég mögulega get.