janúar 2010
Uppskriftaannáll 2009
2
jan, 2010
Ég hef alltaf ætlað að gera svona best of samantekt, á ári hverju, samantekt yfir þær uppskriftir sem standa upp úr. Ég gleymi því yfirleitt alltaf eða er upptekin og hef ekki tíma.
Tölva á leið á eftirlaun
22
jan, 2010
Tölvan mín….í dag….er eins og:
- Fyrir bílasala að keyra um á ryðguðum Trabant.
- Fyrir atvinnu hestamann að keppa á truntu.
- Fyrir kokk að borða mat upp úr