Þá er komið að því….
Ég var andvaka í nótt…ekki vegna afkvæmisins (skrípið sefur bara á sínu græna) heldur vegna sársauka í kjálkanum. Það er magnað hvað þarf lítið til að maður gleymi sér.
Í desember var eins og ég væri með rakettu í rassinum.
CaféSigrún bókin er komin útog þú getur keypt hana hér!