ágúst 2009

Hvers vegna ein sneið er ekki nóg

Ég las mjög áhugaverða grein á Daily Mail (DM) á Netinu fyrir stuttu. Blaðið er minn Moggi þ.e. ég les það á morgnana áður en ég les mbl þar sem mér leiðist íslenskar fréttir.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

London er það heillin

Jæja...þá er næsta stopp London...

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Komin til Íslands

Jæja þá erum við komin aftur á Klakann. London var dásemd eins og alltaf og gaman að eyða nokkrum dögum "heima".

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Haustuppskriftir 2009

Ég held svei mér þá að haustið sé komið! Vonandi komust þið í berjamó í ár því hér eru fullt af bláberjauppskriftum fyrir ykkur til að prófa.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Garðálfurinn

Matjurtargarður innanhúss
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It