mars 2009
Reykvísk brauðsúpa
1
mar, 2009
Við fórum niður að Tjörn í dag. Það var frábært veður. Meira að segja mér var ekki svo kalt því það var jú logn (aldrei þessu vant) og smá sólarglæta.

Bjartar nætur
5
mar, 2009
Þið sem eruð farin að "þekkja mig" vitið að ég er ekki alveg normal Íslendingur. Ég er heldur ekki alveg normal ef út í það er farið he he.
Þeytispjaldið
10
mar, 2009
Í annað skipti á nokkrum árum hef ég fengið símtal frá Jóhannesi þar sem hann segir cirka þetta: "Geturðuhafttiltannburstasokkanærurpassa ...eraðfaraíflugeftirklukkutíma".
Ugandíski námsmaðurinn fær einkunnir
14
mar, 2009
Í dag fékk ég skannað blað með einkunnum í tölvupósti frá Snyrtiskólanum í Kampala Uganda. Rétt eins og námsmaðurinn E.
And where does one summer?
20
mar, 2009
Hér í gamla daga (svona eins og á tímum Jane Austin) þá pökkuðu fínar breskar fjölskyldur gjarnan búslóðinni sinni og fluttu í sveitasæluna á sumrin.