febrúar 2009

Alþjóðahádegi og sushiblöð

Ég rölti upp okkar sorglegu, sorglegu „verslunar“-götu í hádeginu í dag (Laugaveginn). Ótrúlega margar búðir hafa pakkað saman, aðrar eru að flytja eða hætta og mikið er af tómum verslunarplássum.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Óhollasta ameríska fæðan 2009

Baskin Robbins ísÞað er ekki ofsögum sagt að Amerík

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Svolítið síðbúinn annáll fyrir 2008

Ég var að rifja upp í ræktinni um daginn hvað ég (og við) hefði gert merkilegt á árinu sem leið, 2008. Við fyrstu upprifjun mundi ég ekki eftir neinu merkilegu.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Lok lok og læs

Sparnaðarlæsing
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Hænuskref

Ég varð óskaplega glöð í morgun þegar ég las Fréttablaðið. Yfirleitt er nú ekki margt sem kætir mann í blöðunum en í morgun varð ég hrikalega glöð.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Valentínusarsnjómaðurinn

Eiginmaðurinn ætlar að gista í snjóhúsi í nótt. Það er svolítið fyndið miðað við það væri líklega síðasti staðurinn sem ég gæti gist í.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Samlokuþjófavörn

Frábært ráð sem Jóhannes benti mér en hann rakst á þessa mynd á Netinu.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Rislausar bollur

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Fínar Viagrabollur

Vatnsdeigsbollur...tilraun númer 1000.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It