janúar 2009
Ódýra uppskrift vikunnar #9: Spaghetti ya Mboga (spaghetti með bökuðu grænmeti)
4
jan, 2009

Detox uppskriftir 2009
6
jan, 2009
Ég var að bæta inn nýjum detox uppskriftum inn á vefinn. Það kennir ýmissa grasa og t.d.
Snilldarkokkurinn smái
7
jan, 2009
Við skemmtum okkur konunglega ég og Jóhannes yfir morgunmatnum í morgun við að horfa á þennan snilld
Ísland vs. Afríka
16
jan, 2009
Undanfarna mánuði hefur mér oft verið hugsað til Afríku. Það eru nokkrar ástæður fyrir því. Álfan er mér kær því við höfum heimsótt hana oft og hún hefur gefið okkur ómælda ánægju og gleði.
Tölvuskurðlækningar
26
jan, 2009
Ég var nánast tölvulaus um helgina...sem þýðir að ég missti tímabundið framlenginguna af sjálfri mér. Ég veit að ég er mjög sorgleg en satt er þetta.
Pródúserarnir vitlausu
29
jan, 2009
Það er alveg hreint magnað hvað tíminn líður hratt. Fyrir ári síðan vorum við alveg að kúka í buxurnar úr stressi. Við fengum nefnilega þá fáránlegu hugdettu að flytja inn skemmtikraft.