ágúst 2008
Nýr vefur Afríku Ævintýraferða í loftið
[caption id="attachment_767" align="alignnone" width="400" caption=" "]

Nýjar síðsumars uppskriftir
Nú eru síðustu forvöð....svona áður en haustið skellur yfir okkur að útbúa sumarlegar uppskriftir. Var að bæta inn nokkrum uppskriftum á vefinn sem eru í sumarlegri kantinum, salöt, drykkir o.fl.
Sister Sigrun er boðið í útskriftarveislu
Ég fékk tölvupóst áðan. Í tölvupóstinum áðan var boð í útskriftarveislu. Í Uganda. Löng saga.
Óhollustusamkeppni CafeSigrun: Þátttakandi nr. 10 (síðasti)
Knorr bollasúpa (Minestrone „grænmetissúpa)
Óhollustusamkeppni CafeSigrun: Úrslit á sunnudag
Margir hafa fylgst með Óhollustusamkeppni CafeSigrun og miklu fleiri spenntir yfir henni en ég átti von á.
Nýjar haustuppskriftir
Var að setja inn nýjar uppskriftir , vona að þið njótið þeirra vel.
Óhollustusamkeppni notenda CafeSigrun: Þátttakandi #1
Oxford Better Choice (frá LU) Tillaga frá: Lóu Rut í Keflavík
Frá dýri til disks
Ég hef verið grænmetisæta í 10 ár. Áður en þið segið "ohh ein af þeim sem er alltaf að auglýsa það" þá er ég akkúrat andstæðan. Ég er grænmetisæta fyrir mig en ekki aðra.