júlí 2008
Síður en svo "aðgerðarlaus"
2
júl, 2008
Þá er komið að því eina ferðina enn....ég þarf að leggjast undir hníf og skæri.
Heima er laaaangbest
5
júl, 2008
Jæja...þá er ég komin heim og mikið ROSALEGA er gott að vera komin heim. Sem betur fer hef ég ekki oft þurft að liggja á spítala og á vonandi ekki eftir að liggja oftar.
Óhollustusamkeppni CafeSigrun: Þátttakandi nr. 6
13
júl, 2008
Batchelors Savoury Chicken Flavour Rice
Við fjallsræturnar
16
júl, 2008
Þá eru liðnar 2 vikur frá seinni aðgerðinni og 2 mánuðir frá þeirri fyrri. Tíminn er fljótur að líða a.m.k. á dagatalinu. Verkjalega séð hefur hann ekki verið svo fljótur að líða.
Af göngutúrum og heilum páfagauk af parasetamoli
22
júl, 2008
- Góðu fréttirnar eru þær að ég fór í göngutúr í gær.
- Slæmu fréttirnar eru þær að ég er með magasár.
- Góðu/slæmu fréttirnar eru þær að mér er svo illt í maganum
Londonbrenna
26
júl, 2008
Er búin að komast að einu......Að sakna London er ekki ósvipað því og að vera með magasár. Eina stundina sit ég í sófanum og allt í einu fæ ég hnút í magann.