febrúar 2008
Pródúserarnir
3
feb, 2008
Jæja jæja jæja!!!! Þá er vinkona okkar hún Caroline Reid farin frá Íslandi. Þvílíkt ævintýri sem við erum búin að eiga síðustu daga!

Ég og Madonna
8
feb, 2008
Aldrei datt mér í hug að ég og söngkonan Madonna yrðum notaðar í sömu setningu.
Smá hugleiðing um kurteisi á Netinu
13
feb, 2008
Mér berast fjölmargar fyrirspurnir í hverri viku, stundum margar á hverjum degi.
Nýjar uppskriftir á vefnum
18
feb, 2008
Ég hef verið alltof löt við að blogga um það þegar ég set nýjar uppskriftir inn á vefinn.
Komið að brottför
19
feb, 2008
Jæja...þá fer að líða að brottför....Verður gott að komast úr rigningunni og í smá sól og ævintýri.
Vid Emma i heilsubudinni
20
feb, 2008
Jaeja, tha erum vid komin a Heathrow. Gatum ad sjalfsogdu ekki stillt okkur um ad skella okkur inn til London til ad fylla a 'sushitankinn'..var alveg thess virdi.
Komin til Nairobi og a leid til Uganda
20
feb, 2008
Jaeja, tha erum vid komin til Nairobi, erum bara a flugvellinum ad bida eftir flugi til Uganda. Allt hefur gengid vel og flugid var thaegilegt.
I godu yfirlaeti i Uganda
22
feb, 2008
Jaeja, tha erum vid komin til Uganda og erum aldeilis i godu yfirlaeti her i paradis. Vid erum stodd a Mweya Lodge i Queen Elizabeth National Park med gridarlega flott utsyni yfir votn og fjoll.
Stutt kvedja fra Rwanda
25
feb, 2008
Bara ad segja stutt hallo. Erum a internet cafe i Rwanda (Ruhungeri). Saum fjallagorillur i morgun og thad var o.l.y.s.a.n.l.e.g.t. svo ekki se meira sagt.
Vid upptok Nilar i Uganda
29
feb, 2008
Hallo oll. Thad fer vel um okkur her vid Nil. Erum i Uganda i augnablikinu. Erum ad fara ad borda og undirbua okkur fyrir Rafting nidur hluta Nil a morgun...Vildum bara lata vita af okkur.