október 2007
Mikið að gera
9
okt, 2007
Hef ekki getað bloggað síðan ég kom heim, það er allt, allt of mikið að gera og einhvern veginn fjúka dagarnir í burtu.

Flottar ljósmyndir
18
okt, 2007
Fyrir áhugafólk um ljósmyndun vil ég benda á vefsíðuna hans Adrian Thomas Ég var að vinna m
Nýjar uppskriftir komnar á vefinn
22
okt, 2007
Jæja...þá eru nýjar uppskriftir komnar á vefinn og að þessu sinni eru uppskriftirnar allar afrískar eða með afrískum áhrifum.
Franski tvífarinn
29
okt, 2007
Það var það sem mig grunaði......sko ég hef haldið því fram alla mína tíð að ég væri ekki alíslensk. Einhvers staðar aftur í ættir eru útlensk gen eða þá að ég er ættleidd.