október 2007

Mikið að gera

Hef ekki getað bloggað síðan ég kom heim, það er allt, allt of mikið að gera og einhvern veginn fjúka dagarnir í burtu.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Frosin

Nú er kominn sá tími sem ég verð frosin í nokkra mánuði. Mér er alltaf kalt, hendurnar stífar, skjálfti í beinunum og ég drekka fleiri, fleiri lítra af heitu tei á dag.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Flottar ljósmyndir

Fyrir áhugafólk um ljósmyndun vil ég benda á vefsíðuna hans Adrian Thomas Ég var að vinna m

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Nýjar uppskriftir komnar á vefinn

Jæja...þá eru nýjar uppskriftir komnar á vefinn og að þessu sinni eru uppskriftirnar allar afrískar eða með afrískum áhrifum.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Franski tvífarinn

Það var það sem mig grunaði......sko ég hef haldið því fram alla mína tíð að ég væri ekki alíslensk. Einhvers staðar aftur í ættir eru útlensk gen eða þá að ég er ættleidd.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It